Um námskeið
Ég kenni hér á fría útgáfu af Sketshup. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja teikna skápa í eldhús. Við tökum fyrir eldhús sem þarf að uppfæra og lærum að tekna þannig að hægt er að ná fram másettum teikningum ásamt ljósmyndum af hugmyndum okkar.
You can also join this program via the mobile app. Go to the app
Price
€80.00