top of page

Teikningar

Við hönnum mannvirki í öllum stærðum og gerðum eins og súmarhús, einbýlishús, fjölbýlishús og atvinnuhúsnæði. Bjóðum allar teikningar sem til þarf.

Aðalhönnun

Burðar- og lagnahönnun

Raflagnahönnun.

Image19.png

Við hönnun á mannvirkjum þá er mikilvægt að húsnæðið sé hannað með það í huga að nýting og notkunn sé sem best.

Upphaf af flest öllum byggingaframkvæmdum er að teikna húsið og viljum við vinna með fólki að teikna hús sem það sjálft er ánægt með og veita ráðgjöf sem samræmist því deiluskipulagi sem er í gildi.

Image6.png

Upphaf af flest öllum byggingaframkvæmdum er að teikna húsið og viljum við vinna með fólki að teikna hús sem það sjálft er ánægt með og veita ráðgjöf sem samræmist því deiluskipulagi sem er í gildi.

Image4_000.png
Image3_000.png

Nýting húsnæðis er mikilvægt og er mjög mikilvægt að gerðar séu þarfagreiningar með starfsfólki og stjórnendum fyrirtækja þegar atvinnuhúsnæði er hannað.

© 2024 Togt ehf  - Teikni- og Tækniþjónusta

bottom of page